Category Tækni

Þröngur íþróttatoppur hjá konum til trafala ?

Þröngur íþróttatoppur yfir rifjaboga hefur áhrif á súrefnisupptöku. Þröngur íþróttatoppur hefur áhrif á öndunarmynstur. Þröngur íþróttatoppur krefst meiri orku fyrir sama hraða í hlaupi. Þröngur íþróttatoppur getur kostað allt að 3 mínútur í 3 klst maraþonhlaupi. Flestar konur velja íþróttatoppa…

Vinnuhagkvæmni og ofurskór!

Vinnuhagkvæmni og ofurskór – Pistill fyrir áhugasama hlaupara Hvað er vinnuhagkvæmni? Vinnuhagkvæmni snýst um hve mikla orku iðkandi notar á ákveðnum hraða (hlaup/hjól/sund) eða á ákveðinni veglengd, t.d.1 km. Að nota sem minnsta orku á gefnum hraða eða vegalengd er…

Snjallúr – Trúa eða ljúga

SNJALLÚR – TRÚA EÐA LJÚGA FYRIR ÞÁ SEM NENNA EKKI AÐ LESA LANGLOKU: Snjallúr eru mjög ónákvæm þegar kemur að svefngreiningu. Snjallúr eru nákvæmust í að mæla hvíldarpúls. Hjartsláttarbreytileiki (HRV) er hluti af ósjálfráða taugakerfi og mælir streitukerfi (Fight or…